Ábendingar

Ökutækjaskrá

Upplýsingar um eigin ökutæki

Til að skoða ökutækjaferil þinn bendum við þér á Mitt svæði Samgöngustöfu.
Mitt svæði Samgöngustofu

Upplýsingar um öll ökutæki og tölfræði

Umferðarstofa (Samgöngustofa) er ábyrgðaraðili að ökutækjaskrá og ákveður tilgang með vinnslu upplýsinga úr skránni, þann búnað sem notaður er, aðferð við vinnsluna og aðra ráðstöfun upplýsinganna. Umferðarstofa annast miðlun á upplýsingum úr ökutækjaskrá til vinnsluaðila. Vinnsluaðili er sá sem hefur gert samning við Umferðarstofu um vinnslu upplýsinganna og miðlun þeirra áfram til notenda. Með vinnslu er átt við sérhverja aðgerð eða röð aðgerða þar sem unnið er með upplýsingar, hvort heldur sem vinnslan er handvirk eða rafræn.

Aðilar með samning um sölu gagna úr ökutækjaskrá

Gagnlegar upplýsingar